Umbúðir

Skýrsla um stöflunarstyrk mismunandi frauðkassa Tempru

Skýrsla um einangrunargildi mismunandi frauðkassa Tempru, metin með ísbráðnunartilraunum. 

Rannsókn á flutningi stýrens úr frauðkössum í fersk fiskflök bendir til að maður þurfi að borða a.m.k. 9 tonn af ferskum þorski/karfa á dag til að þurfa að hafa áhyggjur af magni stýrens úr frauðkössum.

Sjá nánar í Matís skýrslu 07-17 eða einblöðungi um rannsóknina. 

Upplýsingar um samanburð á einangrunargildi frauðkassa og bylgjuplastkassa, sem sýnir ótvírætt fram á yfirburði frauðplasts:

Margeirsson, B., Gospavic, R., Pálsson, H., Arason, S., Popov, V.  2011. Experimental and numerical modelling comparison of thermal performance of expanded polystyrene and corrugated plastic packaging for fresh fish. International Journal of Refrigeration 34(2):573–585.

Margeirsson, B., Arason, S., Pálsson, H.  2009.  Thermal performance of corrugated plastic boxes and expanded polystyrene boxes. Matís report 01-09

Upplýsingar um endurbætta hönnun frauðkassa Tempru með tilliti til lágmörkunar fiskhitahækkunar undir umhverfishitaálagi (kringdur kassi – með rúnnuð horn):

Björn Margeirsson, Hélène L. Lauzon, Kolbrún Sveinsdóttir, Eyjólfur Reynisson, Hannes Magnússon, Sigurjón Arason, Emilía Martinsdóttir. 2010. Effect of improved design of wholesale EPS fish boxes on thermal insulation and storage life of cod loins – simulation of air and sea transport. Matís report 29-10

Margeirsson, B., Pálsson, H., Popov, V., Gospavic, R., Arason, S., Sveinsdóttir, K., Jónsson, M.Þ. 2012.Numerical modelling of temperature fluctuations in superchilled fish loins packaged in expanded polystyrene and stored at dynamic temperature conditions. International Journal of Refrigeration 35(5):1318–1326.

Valtýsdóttir, K.L., Margeirsson, B., Arason, S., Pálsson, H., Gospavic, R., Popov, V. 2011. Numerical Heat Transfer Modelling for Improving Thermal Protection of Fish Packaging. In: CIGR Section VI International Symposium on Towards a Sustainable Food Chain Food Process, Bioprocessing and Food Quality Management, 18–20 April 2011. Nantes, France. Sjá hér