Endurvinnsla á EPS

 

Hröð framþróun á sér stað í átt til aukinnar endurvinnslu á EPS pakkningum, sjá nánar með því að smella hér: EPS fiskikassar og endurvinnsla Til marks um þessa framþróun er Evrópuverkefnið LIFE EPS SURE. Í yfirliti frá EUMEPS (samtökum EPS framleiðenda í Evrópu) má sjá magn EPS pakkninga, sem voru endurunnin í Evrópu árið 2013: Recycling_Statistics_2013

Lífsferilsgreining (LCA) sem sýnir fram á minni umhverfisáhrif EPS pakkninga en sambærilegra bylgjuplastkassa (CP = corrugated propylene eða PP = polypropylene) og vatnsvarinna pappakassa (cardboard): PWC_2011_LCA.

 

Frekari upplýsingar má nálgast hér: