Athugið að hægt er að senda fyrirspurnir, pantanir og beiðnir um verðtilboð til sölumanna í tölvupósti, tempra@tempra.is.
Helstu notkunarsvið EPS einangrunar eru eftirfarandi hér á landi;
- EPS Innanhússeinangrun. Undir múr og gifs að innanverðu.
- EPS Utanhússeinangrun. Undir múr og akrílefni að utanverðu.
- EPS Sökkuleinangrun. Utan og innan á sökkla.
- EPS Plötueinangrun. Undir gólfplötur.
- EPS Þakeinangrun ofan á steyptar loftaplötur fyrir stólað þak.
- EPS Þakeinangrun undir þakdúk og þakpappa.
- EPS Vatnsbretti fyrir 18 og 20 sm þykka útveggi.
- EPS Gluggaþynnur og þaklistar.
- EPS Stokkamót og sérskurður fyrir stokka og kringlótt göt.
- EPS Sérskurður í allskonar pakkningar, pappakassa, pottlok, tækja og gjafasendingar.
Einnig býður Tempra upp á aðrar tegundir einangrunar til nota í byggingariðnaði:
- XPS Þrýstieinangrun. Aðallega notað ofan á þök og utan á sökkla.
- Sökkuldúk utan á kjallaraveggi
- Vetrarábreiður ofan á steypta plötu til varnar frosti