Með eftirfarandi reiknivél getur þú t.d. séð hversu marga kassa og bretti þarf undir sendinguna og hversu þung hún er í heild sinni.
Sláðu inn gildi í "Heildarmagn óverkaðs fisks", "Magn í kassa", "Nýtingarhlutfall" og veldu viðeigandi kassa úr valmyndinni.