CE merking á 30 kg/m3 einangrun
17.11.2014
Tempra hefur hafið CE merkingu á 30 kg/m3 (með 180 kPa þrýstiþol) plötueinangrun enda eru öll skilyrði til þess uppfyllt. Í stað EC samræmisyfirlýsingar má nú nálgast umsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og yfirlýsingar um nothæfi 80-180 kPa einangrunar