Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Tempru

Ráðinn hefur verið nýr framkvæmdastjóri Tempru

Þegar pönnukökur bakast

Hann Villi bílstjóri er engum líkur, fer létt með ýmislegt annað en bara heilu brettin af frauðplastkössum og húsaeinangrun :)

Síaukin endurvinnsla á frauðplasti

Á tímum aukinnar vitundarvakningar um umhverfismál er ekki úr vegi að benda á það sem vel er gert. British Plastics Federation (BPF), sem eru elstu atvinnugreinasamtök heims í plastiðnaði, birtu fyrir nokkrum árum áhugavert myndband um lífsferil frauðplastkassa.

Breytingar á opnunartíma vegna COVID-19 og páska

Í ljósi fordæmalausra og óvenjulegra aðstæðna í samfélaginu öllu vegna COVID-19 hefur verið gripið til ýmissa ráðstafana hjá Tempru til að tryggja að þjónustustig fyrirtækisins raskist ekki og að öryggi viðskiptavina, starfsfólks og fjölskyldna þeirra sé tryggt eins og kostur er.