Tempra hefur hlotið ISO 14001 vottun
18.08.2022
Tempra hefur innleitt umhverfisstjórnunarkerfi, til þess að ná stjórn á og bæta umhverfisáhrif starfseminnar. Umhverfisstjórnunarkerfið var tekið út af BSI á Íslandi og hlaut vottun BSI skv. ISO 14001 staðlinum, þann 9 ágúst 2022