Fréttir

Neyðarkall björgunarsveitanna

Fjáröflun björgunarsveita landsins er hluti af því að styrkja og efla starfsemi þessa mikilæga hluta samfélagsins. Tempra lætur ekki sitt eftir liggja og hefur í gegnum tíðina stutt við bakið á björgunarsveitunum með kaupum á Neyðarkallinum.