Kæligeta og bræðslumark ísmotta og gelmotta eru sambærileg
02.06.2014
Promens Tempra framleiðir ísmottur, sem einungis innihalda vatn og Ísgel á Blönduósi framleiðir gelmottur og hefur því verið haldið fram að mikill munur geti verið á kæligetu umræddra kælimotta.