29.05.2020
Hann Villi bílstjóri er engum líkur, fer létt með ýmislegt annað en bara heilu brettin af frauðplastkössum og húsaeinangrun :)
26.05.2020
Á tímum aukinnar vitundarvakningar um umhverfismál er ekki úr vegi að benda á það sem vel er gert. British Plastics Federation (BPF), sem eru elstu atvinnugreinasamtök heims í plastiðnaði, birtu fyrir nokkrum árum áhugavert myndband um lífsferil frauðplastkassa.